Skip to content

The Deacon of Dark river #4 Myrká Traditional Geocache

Hidden : 5/1/2012
Difficulty:
1.5 out of 5
Terrain:
1.5 out of 5

Size: Size:   micro (micro)

Join now to view geocache location details. It's free!

Watch

How Geocaching Works

Please note Use of geocaching.com services is subject to the terms and conditions in our disclaimer.

Geocache Description:

Myrká, where once there was a church, the churchyard is still there.
Nice view towards Hraundrangar.

Please place the cache back in the hiding place and leave the caching site as it was when you entered it, preferably in better condition.

At Myrká, the deacon told her to wait for him as he tended his horse. Guðrún saw an open grave in the churchyard, ran to the church porch, seized the rope, and tolled the bells . She felt someone pull at her cloak and tear it away. Turning round, she saw the deacon jump into the grave, cloak in hand. Heaps of earth on both sides fell in over him. The people of the farm came and Guðrún got shelter at Myrká.
That night as she lay sleeping the dean rose from the grave and tried to drag her away. This was repeated every night for two weeks, and Gudrún could never be left alone or the goblin deacon might snatch her. A neighboring priest came and sat on the edge of her bed, reading the Psalms of David to protect her. Nothing worked until they sent for a man from Skagafjörður, skilled in witchcraft, who dug up a large stone from the field, and placed it in the middle of the guest room at Myrká. When the deacon rose that night and came into the house to torment Guðrún, this man seized him, and by uttering potent spells over him, forced him beneath the stone and exorcised him, so that there he lies in peace to this day.

Icelandic:
6
Ekki er sagt af samræðum þeirra fleirum né ferðum, fyrr en þau koma heim að Myrká, og fóru þau þar af baki fyrir framan sáluhliðið; segir hann þá við Guðrúnu:

"Bíddu hérna, Garún, Garún,
meðan eg flyt hann Faxa, Faxa,
upp fyrir garða, garða."
Að því mæltu fór hann með hestinn; en henni varð litið inn í kirkjugarðinn. Sá hún þar opna gröf og varð mjög hrædd, en tekur þó það til bragðs, að hún grípur í klukkustrenginn. Í því er gripið aftan í hana, og varð henni þá það að happi, að hún hafði ekki fengið tíma til að fara nema í aðra hempuermina, því svo var sterklega til þrifið, að hempan gekk sundur um axlarsauminn á þeirri erminni, er hún var komin í. En það sá hún síðast til ferða djáknans, að hann steyptist með hempuslitrið, er hann hélt á, ofan í gröfina opnu, og sópaðist moldin frá báðum hliðum ofan yfir hann.

En það er frá Guðrúnu að segja, að hún hringdi í sífellu, allt til þess að bæjarmenn á Myrká komu út og sóttu hana, því af öllu þessu var hún orðin svo hrædd, að hún þorði hvergi að fara né heldur hætta að hringja, því hún þóttist vita, að hún hefði átt þar við djáknann afturgenginn, þó henni hefði ekki áður komið nein fregn um lát hans, enda gekk hún úr skugga um, að svo hafði verið, er hún náði tali af Myrkármönnum, er sögðu henni upp alla sögu um lát djáknans, og hún aftur þeim af ferðum sínum. Þessa sömu nótt, þegar háttað var og búið að slökkva ljósið, kom djákninn og ásótti Guðrúnu, og voru svo mikil brögð að því, að fólkið varð að fara á fætur, og varð engum svefnsamt þá nótt. Í hálfan mánuð eftir þetta mátti hún aldrei ein vera, og varð að vaka yfir henni hverja nótt. Sumir segja, að presturinn hafi orðið að sitja á rúmstokknum hjá henni og lesa í Saltaranum.

Nú var fenginn galdramaður vestur í Skagafirði. Þegar hann kom, lét hann grafa upp stein einn mikinn fyrir ofan tún og velta heim að skálastafni. Um kvöldið, þegar dimma tók, kemur djákninn og vill inn í bæinn, en galdramaðurinn hneppir hann suður fyrir skálastafn og setur hann þar niður með særingum mikum; veltir hann síðan steininum ofan á, og þar á djákninn að hvíla enn í dag. Eftir þetta tók af allan reimleik á Myrká og Guðrún að hressast. Litlu seinna fór hún heim til sín að Bægisá, og er sögn manna, að hún hafi síðan aldrei orðið söm og áður.

Additional Hints (No hints available.)