Súðbyrðingur
(English below)
Á Bátasafni Breiðafjarðar á Reykhólum er súðbyrðingurinn í öndvegi. Súðbyrðingar eru trébátar sem notaðir voru í Breiðafirði og öðrum landshlutum til ýmissa verka.
Á safninu má sjá uppgerða súðbyrðinga og hvernig þeir er smíðaðir, frá kili að borðstokk.
Stundum er hægt að fylgjast með bátasmiðum gera upp og smíða báta á safninu!
Súðbyrðingar voru til dæmis notaðir til veiða, að flytja fólk, hey og húsdýr. Lag bátanna var misjafnt og fór eftir því til hvaða verks þeir voru ætlaðir.
Á safninu er einnig hægt að sjá ýmislegt úr náttúrunni í Breiðafirði, hvernig fólk lifði og nýtti sér gjafir jarðar.
Frekari upplýsingar: www.batasmidi.is
Wooden klink boats
At the Breidafjordur Boat Museum at Reykholar you will see traditional wooden klink boats (icelandic: Súðbyrðingur) that were used in Breidafjörður and other parts of Iceland in the past.
Restored boats are displayed at the museum and the knowledge on how they are built.
Sometimes you can see a boatbuilder working on restoring a boat in the museum!
People living on the islands in Breidafjördur used klink boats for fishing, transporting people, hey or domestic animals. The boats were built in different shapes depending on what each boat was going to be used for.
In the museum you can also see a lot about the nature in the area and how the locals lived and benefited from the gifts of nature.
For more information visit www.batasmidi.is
