The Deacon of Dark river #3 Þúfnavellir Traditional Cache
The Deacon of Dark river #3 Þúfnavellir
-
Difficulty:
-
-
Terrain:
-
Size:
 (small)
Please note Use of geocaching.com services is subject to the terms and conditions
in our disclaimer.
It was the farmer at Þúfnavellir that found the horse of the Dean on the moring of Christmas eve.
Please place the cache back in the hiding place.
Þúfnavellir is a farm in Hörgárdalur and through the area the Deacon rode on his horse.
It was dangerously icy outside with some parts of the river beginning to thaw. The deacon rode back home over the ice, but it broke under him and he was drowned in the river below. The next morning a neighboring farmer of Þúfnavellir saw the deacon’s horse without a rider. He remembered having seen the deacon riding down the valley the previous day but did not recall having noticed the dean while riding back to Myrká. The farmer of Þúfnavellir found the body of the deacon on the river bank at Þúfnavallanes. The deacon head had been injured by a iceberg that floated on the river, leaving a white spot on the back of the deacons head. The deacon was buried in the churchyard a week before Christmas.
Icelandic:
3
Djákninn ríður á brúna, en þegar hann er kominn á hana miðja, brestur hún niður, en hann fór í ána. Morguninn eftir, þegar bóndinn á Þúfnavöllum reis úr rekkju, sér hann hest með reiðtygjum fyrir neðan túnið og þykist þekkja þar Faxa djáknans á Myrká. Honum verður bilt við þetta, því hann hafði séð til ferða djáknans ofan hjá daginn áður, en ekki orðið var við, að hann færi til baka, og grunaði því brátt, hvað vera mundi. Hann gengur því ofan fyrir túnið; var þá sem honum sýndist, að þar var Faxi, allur votur og illa til reika. Gengur hann síðan ofan að ánni, ofan á svo kallað Þúfnavallanes; þar finnur hann djáknann rekinn örendan á nesinu framanverðu. Fer bóndi þegar til Myrkár og segir tíðindin. Djákninn var mjög skaddaður á höfðinu aftanverðu af ísjaka, er hann fannst. Var hann svo fluttur heim til Myrkár og grafinn í vikunni fyrir jólin.
Frá því að djákninn fór frá Bægisá og til þess á aðfangadaginn, hafði engin fregn farið milli Myrkár og Bægisár um þessa atburði neina sökum leysinga og vatnagangs.
Additional Hints
(No hints available.)
Treasures
You'll collect a digital Treasure from one of these collections when you find and log this geocache:

Loading Treasures